1.12.2007 | 23:43
Förum varlega
Nú hef ég séð í fréttum 3 tilfelli þar sem ekið hefur verið á fólk, það er spurning um hverju má breyta til að svona gerist ekki oftar. Ætli endurskinsmerki gætu ekki bjargað miklu?
Reynum að fara varlegar og munum að stilla hraðanum í hóf, nú eru að koma jól og enginn vill eyða þeim á sjúkrahúsi.
Varð fyrir bíl á Lækjargötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.